Verkefnastjórnun

Frá A til Ö

Innlent og alþjóðlegt

Teymið okkar hefur víðtæka reynslu bæði úr innlendum og alþjóðlegum verkefnum. Við einblínum á að veita alhliða verkefnastjórnun sem er sérsniðin að einstökum þörfum hvers viðskiptavinar.

Refskegg tekur að sér alla þætti verkefnastjórnunar, þar á meðal innkaup, kostnaðaráætlanagerð, tímaáætlanagerð, kostnaðareftirlit, eftirlit með framkvæmd, gæðaeftirlit (QA/QC), gangsetningu og frágang.

Við svörum eins fljótt og auðið er

Hafðu samband

Þarftu að koma verkefninu á næsta stig? Hafðu samband og við aðstoðum þig við verkið.