Þjónusta
Við sérhæfum okkur í verkefnastjórnun á ýmsum sviðum þar á meðal í iðnaði, fasteignum, gagnaverum, olíu- og gasiðnaði, fiskvinnslu, skipasmíðum og jarðvarmavirkjunum. Fyrir hvert verkefni setjum við saman teymi sérfræðinga sem einbeita sér að markmiðum og fjárhagsáætlun viðskiptavinarins.
Okkar verkefniVerkefnastjórnun
Við búum yfir víðtækri reynslu af stjórnun bæði innlendra og alþjóðlegra verkefna og tökum fyrir alla þætti verkefnastjórnunar þar á meðal verkfræði, innkaup, kostnaðarmat, áætlanagerð, eftirlit og kostnaðareftirlit, gæða- og öryggisstjórnun (QA/QC), gangsetningu og frágang.
VerkefnastjórnunMiðlun
Þarftu að ná lengra? Teymi okkar sérhæfir sig í að gera þína sýn að veruleika. Við stýrum öllum þáttum framkvæmd verkefnisins á Íslandi og í nágrannalöndum.
MiðlunViðskiptaþróun
Hvort sem um er að ræða nýsköpunarfyrirtæki eða rótgróin fyrirtæki, við umbreytum hugmyndum þeirra, á hvaða stigi sem er, í veruleika.
ViðskiptaþróunSamningagerð og viðræður
Teymið okkar skarar fram úr í samningaviðræðum og samningagerð, í samræmi við íslenska staðla og FIDIC-staðla, með reynslu af alþjóðavettvangi úr fjölbreyttum verkefnum.
Samningagerð
Miðlun
Taktu verkefnið á næsta stig. Við tryggjum því góðan farveg frá upphafi til enda.
Refskegg
Hverjir erum við?
Helsta áhersla Refskeggs er að veita hágæða verkefnastjórnun fyrir viðskiptavini sína og draga þannig úr áhættu í verkefnum þeirra.
Verkefni
Hvað gerum við?
Verkefni sem starfsmenn Refskeggs hafa unnið að, bæði fyrir Refskegg og önnur fyrirtæki